Miðflokkurinn stóð fyrir opnum fundi um samgöngumál á höfuðborgarsvæðinu. Arnhildur Ásdís tók þátt fyrir hönd M-listans í Hafnarfirði, ræddi um málefni Hafnarfjarðar og svaraði fyrirspurnum.

https://www.mbl.is/frettir/kosning/2022/05/09/midflokkurinn_sa_eini_sem_geti_stodvad_borgarlinuna/?fbclid=IwAR3VOGInBqHeT128s2htS7YQ7lW-1HoM0qTLTN66Z7lhQ-hgUwrUwNkcAPU

Tags:

Comments are closed