Framboðin í Hafnarfirði kynntu áherslur sínar í bygginga- og mannvirkjamálum. Siggi Stormur kynnti framtíðarsýn Miðflokksins og óháðra. Óhætt er að segja að meistararnir eru ekki ánægðir með þá lægð sem hefur verið í þessum málum á kjörtímabilinu. Gísli og Arnhildur sátu einnig fundinn.

Categories:

Tags:

Comments are closed