Hafnfirðingum og vinum Hafnarfjarðar var boðið í heimsókn á Lífsgæðasetur St. Jó.

Þetta fallega og sögufræga hús hefur farið í gegnum miklar endurbætur og nú iða þrjár af fjórum hæðum hússins af lífi þar sem félagasamtök, fyrirtæki og einstaklingar sinna fjölbreyttri starfsemi sem öll hefur það að markmiði að bæta lífsgæði fólks.

Sigurður og Gísli mættu á viðburðinn á sumardaginn fyrsta.

Categories:

Tags:

Comments are closed