Miðflokkurinn og óháðir í Hafnarfirði

Miðflokkurinn vinnur að jöfnum réttindum allra þegna samfélagsins óháð kyni, stöðu eða öðrum þáttum. Við viljum að samfélagið grundvallist á gildum lýðræðis, jafnréttis og mannréttinda.

Stefnumál

Húsnæðismál og skipulag

Miðflokkurinn og óháðir leggur áherslu á að tryggja aukið, jafnt og fjölbreytt lóðaframboð, forðast sveiflur og skapa stöðugleika.

Fjármál

Miðflokkurinn og óháðir leggja áherslu á að endurskipuleggja fjárhag sveitarfélagsins með sjálfbærni og hagkvæmni að leiðarljósi.

Samgöngur og umhverfi

Miðflokkurinn og óháðir ætla að beita sér fyrir betri samgöngum, auknu viðhaldi á eignum bæjarins og betri þjónustu á gatna- og stígakerfi varðandi snjómokstur og þrif. Við styðjum fjölbreyttar lausnir í samgöngumálum. Ekki skal þrengt frekar að einkabílnum.

Atvinnulíf

Miðflokkurinn og óháðir ætla að beita sér fyrir uppbyggingu atvinnulífs og aukinni þjónustu við atvinnuhverfi bæjarins.

Efstu sæti

1. Sæti

Sigurður Þ. Ragnarsson

Bæjarfulltrúi

2. Sæti

Arnhildur Ásdís Kolbeins

Fjármálastjóri

3. Sæti

Sævar Gíslason

Véliðnfræðingur

4. Sæti

Björn Páll Fálki Valsson

Framleiðslustjóri

5. Sæti

Gísli Sveinbergsson

Málarameistari

6. Sæti

Ástbjört Viðja Harðardóttir

Blaðamaður

7. Sæti

Tanya Aleksandersdóttir

Kennari

Nýjustu fréttir

Sigurður Þ. Ragnarsson, einnig þekktur sem Siggi Stormur er oddviti M-listans https://www.facebook.com/1450272250/videos/379527530886075
Arnhildur Ásdís leysti oddvitann Sigga Storm af í oddvitaumræðum á Hringbraut, sjá mínútu 33 og áfram https://hringbraut.frettabladid.is/sjonvarp/frettavaktin/12-mai-2022/ Hér er stytt útgáfa sem sýnir svör Arnhildar Ásdísar við spurningum þáttastjórnanda: https://www.facebook.com/100068847385067/videos/407845750999458
https://www.facebook.com/100068847385067/videos/1067355223879732
Sævar skrifaði grein um matarmál í skólum Hafnarfjarðar. Hægt er að lesa hana hér:

Hafa samband

Kosningaskrifstofa Helluhraun 22

Bankareikningur: 0322-26-003191

Kennitala: 560218-0520